Að byrja

WordPress þemusafnið er notað af milljónum notenda WordPress um allan heim. Þemu í safninu eru í boði sem niðurhal af WordPress.org og notendur WordPress geta einnig sett þau upp beint úr skjáborðunum sínum.

Með því að hýsa þemað þitt á WordPress.org, munt þú fá:

Takmarkið með þemusafninu er ekki að hýsa öll þemu í heiminum, heldur bestu WordPress þemun sem þér er frjálst að nota. Þemu hýst á WordPress.org fylgir sama frelsi fyrir notendur og með WordPress sjálfu; það þýðir að þau eru 100% GPL eða samhæfð.

Leiðbeiningar & auðlindir

To ensure that WordPress users are guaranteed a good experience, every theme in the directory is reviewed by the themes team. Please review the guidelines before uploading your theme.

Þemu frá vefjum sem styðja þemu sem fara ekki eftir GPL staðlinum (eða samhæfðum staðli) eða fara ekki eftir leiðbeiningum um þemu verða ekki samþykkt.

Þemað þitt verður yfirfarið með prufugögnum fyrir einingarpróf þemu. Áður en þú halar upp þemanu þínu prófaðu það vinsamlegast með þessum prufugögnum.

Further resources for theme developers can be found in the Theme Developer Handbook.

Fyrir spurningar um þróun þemu notaðu vinsamlegast þemu og sniðmáta spjallborðið.

Sendu þitt þema