WordPress.org

Íslenska

Velkomin

Þessi vefur hýsir íslensku þýðinguna á WordPress.

WordPress byrjaði sem einfalt bloggkerfi en hefur þróast yfir í að vera fullbúið vefumsjónarkerfi.

Í dag er WordPress vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum.

Stór hópur sjálfboðaliða vinnur saman að því að búa WordPress til, bæði fyrir sjálfa sig og þig í leiðinni. Hver sem er getur tekið þátt í þróun kerfisins og þýðingu, sem dæmi er íslenska þýðingin unnin algjörlega af sjálfboðaliðum.

WordPress kerfið sjálft hefur verið þýtt yfir á íslensku!

Sækja

Hér getur þú sótt WordPress á íslensku. Athugið að ekki þarf lengur að sækja íslenskuðu útgáfuna sérstaklega þar sem hægt er að velja íslensku strax í innsetningarferli.

Sækja WordPress 4.3.1 .zip — 7.2 MB

Sækja .tar.gz — 6.6 MB

Fleiri valmöguleikar fyrir niðurhal

Auðlindir

Lestu skjölun á þínu tungumáli til að fá aðstoð við uppsetningu eða notkun á WordPress.

Uppsetning

Íslenskar leiðbeiningar væntanlegar en þangað til er hægt að styðjast við enskar leiðbeiningar.

Blogg

WordPress 4.3 “Billie”

Útgáfa 4.3 af WordPress, nefnd “Billie” til heiðurs jazz söngkonunni Billie Holiday, er tilbúin til niðurhals eða sem uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í 4.3 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. [wpvideo T54Iy7Tw] Ítarlegri upplýsingar er að finna í upprunalegu tilkynningunni

WordPress 4.2.2 Öryggisuppfærsla

WordPress 4.2.2 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.

WordPress 4.2.1 Öryggisuppfærsla

WordPress 4.2.1 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.

WordPress 4.2 „Powell“

Útgáfa 4.2 af WordPress, nefnd „Powell“ í höfuðið á jazzpíanistanum Bud Powell, er komin út og tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress stjórnborðinu. Nýjungar í 4.2 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. Sjá nánar.

WordPress 4.1.1 Viðhaldsútgáfa

WordPress 4.1.1 er komið út. Þessi viðhaldsútgáfa lagar 21 villur í útgáfu 4.1. Frekari upplýsingar má fá í útgáfutilkynningunni.