WordPress.org

Íslenska

The Icelandic translation of WordPress is inactive

Download the English version instead.

If you’re interested in translating WordPress to Icelandic, join the Polyglots team and find out how.

Velkomin

Þessi vefur hýsir íslensku þýðinguna á WordPress.

WordPress byrjaði sem einfalt bloggkerfi en hefur þróast yfir í að vera fullbúið vefumsjónarkerfi.

Í dag er WordPress vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum.

Stór hópur sjálfboðaliða vinnur saman að því að búa WordPress til, bæði fyrir sjálfa sig og þig í leiðinni. Hver sem er getur tekið þátt í þróun kerfisins og þýðingu, sem dæmi er íslenska þýðingin unnin algjörlega af sjálfboðaliðum.

WordPress kerfið sjálft hefur verið þýtt yfir á íslensku!

Sýnidæmi

Uppsetning

Íslenskar leiðbeiningar væntanlegar en þangað til er hægt að styðjast við enskar leiðbeiningar.