WordPress.org

News

Samnorræna WordCamp Nordic ráðstefnan í Helsinki!

All posts

  • Samnorræna WordCamp Nordic ráðstefnan í Helsinki!

    Hin allra fyrsta WordCamp Nordic ráðstefna verður haldin í Helsinki, Finnlandi. Aðal dagskráin verður þann 8. mars 2019 og deginum áður 7. mars. verður framlagsdagur (e. contributor day) þar sem þú getur lagt þitt af mörgum til WordPress á ýmsa vegu. Einnig verður óformlegur verkefnadagur (e. activity day) þann 9. mars, þar sem þér er…

    Read Post

  • WordPress 4.7 “Vaughan”

    Útgáfa 4.7 af WordPress, nefnt “Vaughan” til heiðurs goðsagnakenndu jazzsöngkonunni Sörah “Sassy” Vaughan, er tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress skjáborðinu þínu. Nýjungar í 4.7 hjálpa þér við að setja vefinn þinn upp eins og þú vilt hafa hann. Útgáfa 4.7 er að sjálfsögðu fáanleg á íslensku, en frekari upplýsingar um nýjungar er að finna í útgáfutilkynningunni.

    Read Post

  • WordPress 4.4 “Clifford”

    Útgáfa 4.4 af WordPress, nefnt “Clifford” til heiðurs jazz trompetleikaranum Clifford Brown, er tilbúin til niðurhals eða sem uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í 4.4 gerir vefinn þinn tengjanlegri og skalanlegri. Clifford kynnir einnig til sögunnar nýtt þema, Twenty Sixteen. Frekari upplýsingar í upprunalegu tilkynningunni: WordPress 4.4 “Clifford”

    Read Post

  • WordPress 4.3 “Billie”

    Útgáfa 4.3 af WordPress, nefnd “Billie” til heiðurs jazz söngkonunni Billie Holiday, er tilbúin til niðurhals eða sem uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í 4.3 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. [wpvideo T54Iy7Tw] Ítarlegri upplýsingar er að finna í upprunalegu tilkynningunni

    Read Post

  • WordPress 4.2.2 Öryggisuppfærsla

    WordPress 4.2.2 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.

    Read Post

  • WordPress 4.2.1 Öryggisuppfærsla

    WordPress 4.2.1 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.

    Read Post

  • WordPress 4.2 „Powell“

    Útgáfa 4.2 af WordPress, nefnd „Powell“ í höfuðið á jazzpíanistanum Bud Powell, er komin út og tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress stjórnborðinu. Nýjungar í 4.2 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. Sjá nánar.

    Read Post

  • WordPress 4.1.1 Viðhaldsútgáfa

    WordPress 4.1.1 er komið út. Þessi viðhaldsútgáfa lagar 21 villur í útgáfu 4.1. Frekari upplýsingar má fá í útgáfutilkynningunni.

    Read Post

  • WordPress 4.1 „Dinah“ komið út

    Útgáfa 4.1 af WordPress, nefnt “Dinah” til heiðurs jazz-söngkonunni Dinuh Washington, er fáanlegt sem niðurhal eða uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í WordPress 4.1 hjálpa þér að einbeita þér við ritun og nýja sjálfgefna þemað gerir þér kleift að birta afraksturinn á sem glæsilegastan hátt.

    Read Post

  • WordPress á íslensku – Facebook hópur

    Við viljum benda á Facebook hópinn WordPress Ísland ef ykkur vantar aðstoð með WordPress

    Read Post

Flokkar

Subscribe