-
WordPress 4.0 á íslensku
Þó vinna við íslenska þýðingu á WordPress sé komin langt, þurfum við þína hjálp til að klára hana svo vel sé. Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingarvinnunni. Finna má leiðbeingar á ensku inni á GlotPress, um það hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress. Smelltu hér til að taka…
-
WordPress 3.9.1
Eftir að WordPress 3.9.1 hefur verið sótt oftar en 9 milljón sinnum á þrem vikum, tilkynnum við með stolti að WordPress 3.9.1 hefur verið gefið út. Sjá nánar https://wordpress.org/news/2014/05/wordpress-3-9-1/
-
WordPress 3.9 „Smith“
Útgáfa 3.9 af WordPress, nefnd “Smith” til heiðurs jazz-organistanum Jimmy Smith, er tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress stjórnborðinu þínu. Þessi útgáfa inniheldur nokkrar breytingar sem við vonum að ykkur mun líka. Þið getið kynnt ykkur þessar umbætur í meðfylgjandi myndbandi, eða með því að skoða upprunalegu tilkynninguna. Einnig er hægt að sækja útgáfuna…
-
WordPress 3.4 komið út
Þann 13 júní kom útgáfa 3.4 út og markar sú útgáfa tímamót hvað varðar íslenskustuðning. Frá og með útgáfu 3.4 er hægt að sækja íslenskaða útgáfu af WordPress frá http://is.wordpress.org ásamt því að þýðingum er nú haldið úti á þýðendavef WordPress samfélagsins. Það er því ástæða til þess að fagna þessum tímamótum fyrir „stórasta“ land…
-
WordPress 3.4 á íslensku
Vinna við þýðingu á WordPress fyrir útgáfu 3.4 er í fullum gangi og gengur vel og stefnt er að því að klára þýðinguna fyrir 9. júní. Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingunni og finna má leiðbeingar á ensku inn á GlotPress hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress. Smelltu…