Commercially supported GPL themes
Þótt safnið okkar sé fullt af frábærum þemum, þá vill fólk stundum nota eitthvað sem býður upp á stuðning við notendur og það er tilbúið til þess að greiða fyrir þann stuðning. GPL leyfið segir ekki að allt þurfi að vera gjaldfrjálst, bara það að þegar þú tekur við hugbúnaðinum þá má hann ekki takmarka frelsi þitt til þess að nýta hann.
Með það í hug er hér listi af fólki sem hafa boðið GPL þemu sem bjóða upp á viðbótarþjónustu gegn gjaldi. Þú gætir þurft að greiða til þess að fá aðgang að einhverjum þeirra, einhver þeirra eru meðlimavefir, önnur gefa þér þemað án endurgjalds en rukka fyrir aðstoð. Þau eiga það öll sameiginlegt að fólkið á bakvið þau styðja opinn hugbúnað, WordPress og GPL hugbúnaðarleyfið.
Want to see your company on this list? View the requirements.
Themes List
-
Themes Harbor
-
Asphalt Themes
-
ThemeMiles
-
LyraThemes
-
ThemeAnsar
-
OceanWP
-
Candid Themes
-
Kaira
-
Firefly Themes
-
Shark Themes
-
InsertCart
-
Dessign Themes
-
GeoDirectory
-
Anariel Design
-
ElmaStudio
-
Nudge Themes
-
D5 Creation
-
LIQUID PRESS
-
WPEnjoy
-
WPZOOM
-
AF themes
-
Buy WP Templates
-
ThemesCave
-
ILOVEWP.com
-
MisbahWP
-
ThemeinWP
-
Cresta Project
-
Cryout Creations
-
Themonic Themes
-
WebMan Design
-
Theme Canary
-
CSSIgniter
-
Theme Horse
-
ThemeHunk
-
SuperbThemes
-
ThemeZee
-
aThemes
-
SKT Themes
-
Mystery Themes
-
Good Looking Themes
-
Labinator
-
Refueled
-
SEOS THEMES
-
ThemeGrill
-
WEN Themes
-
Grace Themes
-
Specia Theme
-
Themes Glance
-
Catch Themes
-
BandsWP
-
aThemeArt
-
CodeVibrant
-
AlxMedia
-
ThemeinProgress
-
CyberChimps
-
Rara Theme
-
ThemeArile
-
Gradient Themes
-
ThemeFreesia
-
A WP Life
-
VW Themes
-
Themesvila
-
UnfoldWP
-
Di Themes
-
Compete Themes
-
Ovation Themes
-
Kadence Themes
-
AitThemes
-
ScriptsTown
-
Code Work Web
-
Postmagthemes
-
Blaze Themes
-
ThemesCaliber
-
ThemeShopy
-
GeneratePress
-
DeoThemes
Ef þú vilt vera með á listanum sendu upplýsingarnar þínar á info hjá wordpress punktur org. Til þess að vera með þá ættir þú að:
- Dreifa 100% GPL þemum, ásamt myndefni og CSS.
- Eiga að minnsta kosti eitt þema í WordPress.org Þemu safninu sem er haldið við (t.d. uppfært á þessu ári).
- Bjóða upp á fagmannlega þjónustu, og mögulega upp á sérsmíðar.
- Vefurinn þinn ætti að vera fullbúinn, vel hannaður, uppfærður og faglegur í útliti.
- Gefðu okkur netfang ef við gætum þurft að hafa samband og passaðu að halda okkur uppfærðum um það.
- Komdu með haiku (5-7-5) um þig sjálfa(n).