GPL þemu sem kosta

Þótt safnið okkar sé fullt af frábærum þemum, þá vill fólk stundum nota eitthvað sem býður upp á stuðning við notendur og það er tilbúið til þess að greiða fyrir þann stuðning. GPL leyfið segir ekki að allt þurfi að vera gjaldfrjálst, bara það að þegar þú tekur við hugbúnaðinum þá má hann ekki takmarka frelsi þitt til þess að nýta hann.

Með það í hug er hér listi af fólki sem hafa boðið GPL þemu sem bjóða upp á viðbótarþjónustu gegn gjaldi. Þú gætir þurft að greiða til þess að fá aðgang að einhverjum þeirra, einhver þeirra eru meðlimavefir, önnur gefa þér þemað án endurgjalds en rukka fyrir aðstoð. Þau eiga það öll sameiginlegt að fólkið á bakvið þau styðja opinn hugbúnað, WordPress og GPL hugbúnaðarleyfið.

Want to see your company on this list? View the requirements.

Themes List

Ef þú vilt vera með á listanum sendu upplýsingarnar þínar á info hjá wordpress punktur org. Til þess að vera með þá ættir þú að: