Velkomin

Þessi vefur hýsir íslensku þýðinguna á WordPress.

WordPress byrjaði sem einfalt bloggkerfi en hefur þróast yfir í að vera fullbúið vefumsjónarkerfi.

Í dag er WordPress vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum.

Stór hópur sjálfboðaliða vinnur saman að því að búa WordPress til, bæði fyrir sjálfa sig og þig í leiðinni. Hver sem er getur tekið þátt í þróun kerfisins og þýðingu, sem dæmi er íslenska þýðingin unnin algjörlega af sjálfboðaliðum.

WordPress kerfið sjálft hefur verið þýtt yfir á íslensku!