Twenty Ten

Þemað 2010 fyrir WordPress er stílhreint, sníðanlegt, einfalt, og læsilegt -- gerðu það að þínu með sérsniðinni valmynd, haus-mynd, og bakgrunni. Twenty Ten styður sex íhlutasvæði (tvö í hliðarslá, fjögur í fæti) og einkennismyndir (þumlur fyrir gallerífærslur og sérsniðnar haus-myndir fyrir færslur og síður). Það inniheldur stílsnið fyrir prent og ritil í bakenda, sérstök stílsnið fyrir færslur í “Útúrdúra” og “Gallerí” flokkunum, og hefur valkvæmt eins-álka síðusniðmát sem fjarlægir hliðarslánna.
Engin þemu fundust. Reyndu aðra leit.