Twenty Sixteen er nútímaleg nálgun á hinu sívinsæla WordPress útliti — láréttur haus með valkvæmri hægri hliðarslá sem virkar fullkomlega fyrir blogg og vefi. Það býður upp á að sérsniðna litasamsetningu með fallegum sjálfgefnum litaþemum, samfelld fljótandi grind sem byggir á snjalltækjavænnri nálgun, hvert smáatriði óaðfinnanlega fínpússað. Twenty Sixteen gerir þitt WordPress fallegt allstaðar.
twentysixteen.3.4.zip