Twenty Eleven
Community theme
This theme is developed and supported by a community.
Þemað 201 fyrir WordPress er fágað, létt og auðvelt að aðlaga. Gerðu það að þínu eigin með sérsniðinni valmynd, mynd í haus og bakgrunni — gakktu svo lengra með þema stillingum fyrir ljóst eða dökkt litaþema, sérsniðna tenglaliti, og þrjá valkosti í framsetningu. Twenty Eleven kemur með sniðmáti fyrir sýningu sem umbreytir forsíðunni þinni í sýningarsal til þess að birta besta efnið þitt, styður úrval síðuhluta (hliðarslá, þrjú svæði í fæti, og sýningarsíðu með síðuhlutasvæði), ásamt sérstöku „Ephemera“ síðuhlut til þess að birta útdrætti, tengla, tilvitnanir eða stöðufærslur. Meðfylgjandi er stílsnið fyrir prent og fyrir ritilinn, stuðningur við auðkennismyndir (sem sérsniðnar haus-myndir á færslum og síðum og sem stórar myndir í heftum færslum), og sérstakt stílsnið fyrir sex mismunandi færslusnið.
Eiginleikar
Patterns
Downloads per day
Active Installations: 80.000+
Einkunnir
Aðstoð
Eitthvað sem þú vilt segja? Þarftu aðstoð?
Report
Does this theme have major issues?