WordPress 4.0 á íslensku

Þó vinna við íslenska þýðingu á WordPress sé komin langt, þurfum við þína hjálp til að klára hana svo vel sé.

Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingarvinnunni. Finna má leiðbeingar á ensku inni á GlotPress, um það hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress.

Smelltu hér til að taka þátt í þýðingarvinnunni, en áður en þú byrjar þá þarftu að vera með notandanafn inn á WordPress.org (Nýskráning fer fram hér).