WordPress.org

News

WordPress 3.4 komið út

WordPress 3.4 komið út


Þann 13 júní kom útgáfa 3.4 út og markar sú útgáfa tímamót hvað varðar íslenskustuðning.  Frá og með útgáfu 3.4 er hægt að sækja íslenskaða útgáfu af WordPress frá http://is.wordpress.org  ásamt því að þýðingum er nú haldið úti á þýðendavef WordPress samfélagsins. Það er því ástæða til þess að fagna þessum tímamótum fyrir „stórasta“ land í heimi :).

 

2 svör við “WordPress 3.4 komið út”

  1. Glæsilegt 🙂 Til hamingju með þetta!

    Ég er líka byrjaður að þýða BuddyPress 😉
    https://translate.wordpress.org/projects/buddypress/dev/is/default

Skildu eftir svar

Flokkar

Subscribe