Þann 13 júní kom útgáfa 3.4 út og markar sú útgáfa tímamót hvað varðar íslenskustuðning. Frá og með útgáfu 3.4 er hægt að sækja íslenskaða útgáfu af WordPress frá http://is.wordpress.org ásamt því að þýðingum er nú haldið úti á þýðendavef WordPress samfélagsins. Það er því ástæða til þess að fagna þessum tímamótum fyrir „stórasta“ land í heimi :).
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.