WordPress.org

News

WordPress 3.4 á íslensku

WordPress 3.4 á íslensku


Vinna við þýðingu á WordPress fyrir útgáfu 3.4 er í fullum gangi og gengur vel og stefnt er að því að klára þýðinguna fyrir 9. júní.

Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingunni og finna má leiðbeingar á ensku inn á GlotPress hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress.

Smelltu hér til að taka þátt í þýðingunni en áður en þú byrjar þá þarftu að vera með notandanafn inn á wordpress.org og nýskráning fer fram hér

Skildu eftir svar