-
WordPress 3.4 komið út
Þann 13 júní kom útgáfa 3.4 út og markar sú útgáfa tímamót hvað varðar íslenskustuðning. Frá og með útgáfu 3.4 er hægt að sækja íslenskaða útgáfu af WordPress frá http://is.wordpress.org ásamt því að þýðingum er nú haldið úti á þýðendavef WordPress samfélagsins. Það er því ástæða til þess að fagna þessum tímamótum fyrir „stórasta“ land…
-
WordPress 3.4 á íslensku
Vinna við þýðingu á WordPress fyrir útgáfu 3.4 er í fullum gangi og gengur vel og stefnt er að því að klára þýðinguna fyrir 9. júní. Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingunni og finna má leiðbeingar á ensku inn á GlotPress hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress. Smelltu…